Bændur funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis

Bændur funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis

Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjó­kvíum geti kippt stoð­unum undan umfangs­mik­illi atvinnu­grein hjá bænd­um, og auk þess brotið upp sam­vinnu­skipu­lag bænda sem tryggir að tekjur af veið­inni dreif­ist um byggð­irn­ar.

Hér má lesa frétt Kjarnans um fundinn og bréfið sem fulltrúar bæjanna sendu þingmönnunum.

iwf18admin

There is 1 comment on this post
  1. April 15, 2019, 10:39 am

    Propecia Side Effects Treatment Medication Similar To Advair viagra Dealing With Anger Caused By Cymbalta

Leave a reply