Flokkur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, stefnir að loka öllu sjókvíaeldi fyrir árið 2025

Stórfréttir frá Kanada! Frjálslyndi flokkurinn, sem er flokkur forsætisráðherrans Justin Trudeau, hefur heitið því að binda enda á opið sjókvíaeldi við strendur landsins ekki seinna en árið 2025. Í staðinn

Share
Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018

Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf

Share
Risasleppislysið í Noregi: Stór hluti fisksins er sýktur smitandi fiskisjúkdóm sem gæti borist í villtan lax

Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór

Share
Risa landeldisstöð í updirbúningi í Japan. Framtíð laxeldis er að færast í lokaðar kvíar nærri mörkuðum

Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur

Share
Landeldi er framtíðin. Sjókvíaeldi mun aðeins þrífast með afslætti af mengunarvörnum og náttúruvernd

Við höfum þurft að hlusta á úrtölumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna halda því fram að laxeldi á landi sé ekki fjárhagslega raunhæft á sama tíma og landeldisstöðvar eru að spretta upp um allan

Share
Tíu þúsund eldislaxar sluppu í Noregi: Sleppislys eru óumflýjanlegur fylgifiskur opins sjókvíaeldis

Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins

Share
Heimafólk á Arraneyju í Skotlandi mótmælir fyrirætlunum um opið sjókvíaeldi

Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að

Share
Göt í sjókví í Berufirði: Sjö göt á kví með 150.000 eldislöxum. Ekkert vitað um strokulaxa

Þetta er því miður fylgifiskur sjókvíaeldis. Kvíarnar eru ekkert annað en risavaxnir netapokar sem slitna óumflýjanlega og sleppislys eru aðeins tímaspursmál. Samkvæmt fréttatilkynningu Matvælastofnunar lagði Fiskeldi Austfjarða út net í

Share
Risasleppislys í Noregi: 10.000 eldislaxar sluppu í Sognefjorden

Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra

Share
A Pink but Toxic Gold Rush – grein á ensku í The Reykjavík Grapevine um ógnirnar af sjókvíaeldi

Góð fréttaskýring í The Grapevine um stöðuna hér á landi. For our English reading audience, here is a good report on the situation in Iceland regarding the salmon farming industry

Share