Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Arctic Sea Farm margbrotlegt samkvæmt eftirlitsskýrslu Umhverfisstofnunar

Kýpurfélögin eru víða. Þar á meðal er eitt sem á stærsta einstaka hlutinn í Arctic Sea Farm sem er með sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði fyrir vestan.

Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar sem merkt er 5. júní sýnir að Arctic Sea Farm er brotlegt í mörgum liðum i starfsemi sinni. Notar meðal annars bannaða koparhúðaða netapoka, losar mengun í sjó umfram heimild, er með of mikið af fiski í kvíunum og sinnir ekki sýnatöku eins og það á að gera samkvæmt starfsleyfinu.

0 Comments
  • Arctic Sea Farm
  • Brot á starfsleyfi
  • Dýrafjörður
  • Mengun
  • Umhverfisstofnun
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Tálknafjörður Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo