Það er víðar en á Íslandi sem kokkar taka sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu. Í Ástralíu hafa 40 þekktir matreiðslumeistarar heitið því að bjóða ekki upp á eldislax sem er alinn í sjókvíum.

Sjá umfjöllun Intrafish.com

“Some 40 well-known chefs signed up to the Australian Marine Conservation Society’s Good Fish Project, pledging not to source or serve any seafood red-listed in the Sustainable Seafood Guide, …

A number of popular seafood staples are red-listed, including farmed Atlantic salmon, wild barramundi caught in Queensland and wild shrimp caught on the east coast.”