Helspor sjókvíaeldisins

Helspor sjókvíaeldisins

Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...
IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum – The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og...