Við fengum þennan stutta pistil eftir Sigurjón Pálsson sendan og endurbirtum hér, enda kjarnar hann vel hræsni sjókvíaeldisfyrirtækjanna. „Það stendur ekki steinn yfir steini af því sem Svein Ove Tveiten,
Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir
Nú hefur það verið staðfest með erfðarannsóknum sem lá þó nánast fyrir áður. Eldislaxarnir sem eru að vaða upp í heimaár íslenska villta laxins koma úr sjókví fyrirtækisins Arctic Fish.
Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á
„…vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu
Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og
Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta
Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er