Sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile staðið að því að ljúga að eftirlitsstofnunum og neytendum

Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem “grænni” á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug

Share
BBC fjallar um óþverra og eiturefnanotkun í skosku sjókvíaeldi

Hinn virti fréttaskýringaþáttur BBC, Panorama, birti í gærkvöldi magnaða útekt á sjókvíaeldisiðnaðinum í Skotlandi. Í þættinum kemur meðal annars fram að þessi iðnaður leggur gríðarlega vinnu í að halda umhverfisáhrifum

Share
Algerlega óviðunandi eftirlitsleysi með sjókvíaeldi

„Vissulega eru í orði lagðar ákveðnar skyldur á þessi fyrirtæki en þegar kemur að því að fylgjast með því hvort eftir þeim sé farið er vanmáttur hins opinbera nær alger.“

Share
Arnarlaxi synjað um beiðni um undanþágu fyrir styttri hvíldartímum sjókvía

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur synjað beiðni Arnarlax um að fyrirtækið fái undanþágu frá starfsleyfi sínu um hvíldartíma eldissvæðis við Hringsdal í Arnarfirði. Það gat tæplega farið öðruvísi en að þessari

Share
Leyfi sjókvíaeldisstöðvar Mowi á Írlandi fellt úr gildi vegna brota á starfsleyfi

Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi. Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér

Share
Svartur raunveruleiki sjókvíaeldis

Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em

Share
Endaslepptur “kynningarfundur” sjókvíaeldislobbýisins

Þessi „kynningarfundur“ sjókvíaeldislobbísins var augsýnilega ansi endaslepptur eins og kemur fram í þessari frétt RÚV: „Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, vissi ekki af fundinum sem snerist að miklu leyti

Share
Lobbýistar eldismanna hamast á löggjafarvaldinu

Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur.

Share
Hafrannsóknarstofnun ekki boðið til “kynningarfundar” hagsmunagæslufólks sjókvíaleldisstöðva

Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna tjaldar nú öllu til í þrýstingi sínum á Hafrannsóknastofnun og lögggjafarvaldið. Nokkrar af helstu almannatengslastofum landsins ásamt lögmannsstofunni Lex starfa fyrir iðnaðinn, sem á morgun mun efna til

Share
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna reyna að rugla umræðuna

Í gærkvöldi bauð Vitafélagið upp á umræðufund þar sem Jón Kaldal, fulltrúi IWF, og Einar K. Guðfinnsson, frá Landssambandi fiskeldisstöðva, tókust á um áhrif opins sjókvíaeldis á norskum eldislaxi til

Share