Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Athugið að laxadauðinn í sjókvíunum við Ísland er hlutfallslega umtalsvert meiri en við Noreg. Þetta er ömurlegur iðnaður þar sem
Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins.
Vorið 2017, helstu sérfræðingar Matvælastofnunar (MAST): laxalús verður aldrei sama vandamál í sjókvíaeldi hér við land og í öðrum löndum. Vorið 2023, 31 eitrun/lyfjafóðrun síðar: mögulega er kominn upp stökkbreyttur
Fyrstu fjóra mánuði ársins drápust rúmlega 1,1 milljón eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er um það bil 19-föld stærð villta íslenska laxastofnsins. Tölur yfir laxadauðann í sjókvíunum er hægt
Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin
„Þetta gengur ekki lengur,“ segir sjávarútvegsráðherra Noregs um hrikalegan dýravelferðarvanda í sjókvíaeldi við landið. Sjúkdómar, sníkjudýr og almennur aðbúnaður eldislaxanna valda því að stór hluti þeirra deyr í kvíunum áður
The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti