Dularfull olíubrák við skoskar sjókvíar er til marks um mengun og skelfilegar aðstæður í sjókvíaeldi

Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna. Í þessum hroðalega iðnaði

Share
Lúsasmit er mun algengara í fjörðum þar sem sjókvíar stærstu laxeldisfyrirtækjanna eru staðsettar

Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu

Share
Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest

Share
Urriði þakinn laxalús sem veiddist við Lofoten sýnir hryllinginn sem hlýst af opnu sjókvíaeldi

Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta

Share
Áhugaverð umfjöllun BBC um sjókvíaeldisiðnaðinn

Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur

Share
Laxalús er plága á norskum laxi

Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu

Share
Kallað eftir neyðarskoðunum í skoskum sjókvíaeldisstöðvum vegna óviðunandi aðbúnaðar

Dýra- og náttúruverndarsamtök í Skotlandi hafa skorað á stjórnvöld að hefja tafarlausar neyðarskoðanir á sjókvíaeldisstöðvum við landið vegna óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna. Eins og svo víða annars staðar hafa laxalúsarfaraldrar og

Share
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Nova Austral viðurkennir að hafa logið að eftirlitsaðilum

Forsvarsmenn hins norska sjókvíaeldisfyrirtækis Nova Austral hafa játað að hafa skipað starfsfólki sínu að gefa eftirlitsstofnunum í Chile rangar upplýsingar úr innra eftirliti fyrirtækisins. Fyrirtækið á yfir höfði sér háa

Share
Athyglisverð rannsókn á laxalúsarsmitum á villtum laxfiskum sýnir hættuna af sjókvíaeldi

Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: “Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er

Share
Rannsókn á sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile fyrir ranga upplýsingagjöf um fiskdauða, lyfjagjöf

Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við

Share