Risasleppislys í Noregi: 10.000 eldislaxar sluppu í Sognefjorden

Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra

Share
Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki” eldisfiska er frá þessum

Share
Rifið net í sjókví með 179.000 eldislöxum í Tálknafirði

Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á

Share
Gatið á sjókví Arnarlax er síðasta dæmið um ógnina sem stafar af sjókvíaeldi

Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: “Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu

Share
Gríðarmikill erfðafræðilegur munur ólíkra áa gerir erfðablöndun við eldislax enn hættulegri

Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem

Share
Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi

Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér

Share
Ein til tvær milljón eldislaxa sleppa úr kvíum í Noregi ár hvert

Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi

Share
Staðfest að tugþúsund fiskar sluppu úr opinni flotkvísstöð í Skotlandi

Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan

Share
Hafró vaktar sleppilax í tveim laxveiðiám við Ísafjarðardjúp

Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri.

Share
Stórslys í norskri sjóvkíaeldisstöð í Chile

Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í

Share