Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Óhugnanlega mikið af strokulaxi í ám á Vestfjörðum

Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...
Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...