Við fengum þennan stutta pistil eftir Sigurjón Pálsson sendan og endurbirtum hér, enda kjarnar hann vel hræsni sjókvíaeldisfyrirtækjanna. „Það stendur ekki steinn yfir steini af því sem Svein Ove Tveiten,
Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir
„…vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í
Í þessari grein fer Elvar Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna meðal annars yfir það af hverju erfðablöndun við eldislaxinn er svona skaðleg fyrir villta íslenska laxinn. Greinin birtist á Vísi:
Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli
Í Noregi er sett vikulegt hámark við 0,2 laxalýs á hvern eldisfisk á göngutíma seiða villtra laxastofna úr ám. Ef lúsin fer yfir þau mörk gera norskar eftirlitsstofnanir kröfu um
Fyrir nokkrum dögum birtist grein frá starfsmanni Landsvirkjunar þar sem því var haldið fram að vegna virkjana í Þjórsá hefði villtur laxastofn árinnar „margfaldast að stærð“. Fulltrúi Landsvirkjunar lét þess
Ef Hvammsvirkjun rís þá mun hún skaða villta laxastofna. Margaret J. Filardo, doktor í líffræði og sérfræðingur í áhrifum mannvirkja á göngufiska. Hún var í þrjá áratugi leiðandi í rannsóknum