Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars

Share
„Af hverju fá laxeldisfyrirtækin að eitra firðina okkar?“ – Grein Toine C. Sannes

Lesendagrein úr norska blaðinu Vesteralen eftir Toine C. Sannes: “En rapport publisert av forskningsinstituttet IRIS i 2018 viste at halvparten av rekene i forsøket døde av en oppløsning 100 ganger tynnere

Share
„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda

Share
„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

Bjarni Brynjólfsson fer hér á yfirvegaðan hátt yfir hversu hættuleg hugmynd það er að hefja opið sjókvíaeldi á eldislaxi í Ísafjarðardjúpi. Góðu heilli útilokar áhættumat Hafrannsóknastofnun slíkt eldi einsog staðan

Share
Barist fyrir norskum hagsmunum

Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki

Share
„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi

Share
„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald

Share
„Hefur VG gefist upp?“ Grein Víðirs Hólm Guðbjartssonar, Hilmars Einarssonar og Péturs Arasonar

Ekki nema von að fólk spyrji spurningarinnar sem er í fyrirsögn þessarar greinar þeirra Víðirs Hólm Guðbjartssonar, Hilmars Einarssonar og Péturs Arasons sem birtist á Vísi. „Í næsta nágrenni við

Share
„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á

Share
„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í

Share