„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
„Óvenju ógeðsleg aðdróttun“ – grein Jóns Kaldal

„Óvenju ógeðsleg aðdróttun“ – grein Jóns Kaldal

Þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland á sunnanverðum Vestfjörðum, hefur börnum fækkað, fjölskyldum hefur fækkað og karlar eru orðnir hlutfallslega fleiri en konur svo töluverður munar. Í skýrslunni kemur líka fram að íslenskum ríkisborgurum hefur farið jafnt...
„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...