Risavaxnar fyrirætlanir um landeldi í Sádí Arabíu: Laxeldi mun flytjast í landeldiskvíar nærri mörkuðum

Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að

Share
Skoskur þingmaður kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð

John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var

Share
Danir ákveða að láta náttúruna njóta vafans: Engar nýjar sjókvíaeldisstöðvar

Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf

Share
Danir stöðva útgáfu nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi

Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: “Denmark said Monday it will stop development of its

Share
Landeldisstöðvar eru framtíðin í laxeldi: Risavaxin landeldisstöð rís í útjaðri Moskvu

Áfram heldur sú markvissa þróun að ala lax í eldisstöðvum á landi á því markaðssvæði þar sem á að selja afurðirnar. Ný slík landeldisstöð mun rísa skammt frá Moskvu og

Share
Landeldi á laxi býður upp á miklu umhverfisvænni framleiðslumöguleika

Í Wisconsin í Bandaríkjunum er lítil landeldisstöð með lax með samtengdu stærra gróðurhúsi sem nýtir allan úrgang frá eldinu sem áburð fyrir umfangsmikla matjurtaframleiðslu. „Í stuttu máli þá sér fiskurinn

Share
Rússland veðjar á landeldi á laxi

Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna

Share
Stórfelldar fyrirætlanir um landeldi í Suður Afríku

Afríka, Miðausturlönd, Bandaríkin ýmis Evrópu- og Asíulönd, á öllum þessum stöðum eru risnar eða eru að rísa stórar landeldistöðvar sem framleiða tugi þúsundi tonna af eldislaxi hver og ein. Sú

Share
Myndir af stóru landeldisstöðinni í Maine

Birtar hafa verið teikningar af því hvernig stóra landeldisstöðin í Belfast í Maine mun líta út. Norska fyrirtækið Nordic Aquafarms er á bakvið verkefnið. Þegar stöðin verður komin í fulla

Share
Risavaxin landeldisverkefni í buðarliðnum á Arabíuskaga

Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau

Share