Höfundar bókarinnar Salmon Wars voru gestir í Silfrinu: „Bara landeldi gengur upp“

„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas

Deila
Sjókvíaeldið mun líða undir lok á allra næstu árum: Grein Arve Gravdal, sérfræðings í landeldi

Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta ‘game over’ fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni

Deila
Stórstígar framfarir í landeldi tryggja betri dýravelferð og mun betri afköst en sjókvíaeldið

Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt

Deila
Landeldi er í sókn um allan heim: Bygging risastöðvar í Suður Kóreu að hefjast

Þessi ábyrga þróun heldur áfram víða um heim. Í landeldi er afrennslið rækilega hreinsað. Í sjókvíeldinu fer mengunin beint í sjóinn: skíturinn, fóðurafgangar, lyf, kopar og annar óþverri sem kemur

Deila
Stór landeldisstöð í Þorlákshöfn verður margfalt umhverfisvænni og hagkvæmari en sjókvíaeldi

Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið

Deila
Landeldisstöð Samherja á Reykjanesi mun lúta mengunarkröfum sem sjókvíaeldið er undanþegið

Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og

Deila
Landeldi er framtíðin: 109 fyrirtæki með fyrirætlanir upp á 2.5 milljón tonn

Eins og hefur komið fram í fréttum innanlands er unnið að stórfelldri uppbyggingu á laxeldi á landi í Ölfusi við Þorlákshöfn á á Reykjanesskaga, þar sem er nú þegar umfangsmikið

Deila
Framtíð laxeldis er í landeldi

Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar

Deila
Áform Samherja um stórt landeldi í Öxarfirði

Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni

Deila
Risalandeldisstöð í burðarliðnum í Marylandfylki í Bandaríkjunum

Sífellt meiri fjármunum er varið í þróun og byggingu landeldisstöðva fyrir lax um allan heim. Leiðarminnið er það sama í öllum tilvikum. Í fyrsta lagi þarf starfsemin að geta farið

Deila