Villt dýr um allan heim í bráðri hættu: Á að bæta villtum íslenskum laxastofnum á válistann?

Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og

Deila
Stikla úr heimildarmyndinni Exxtinction Emergency

Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á

Deila
Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu

Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna

Deila
Ný skýrsla dregur upp svarta mynd af áhrifum sjókvíaeldis á vistkerfi og náttúru

Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki

Deila
Eyðilegging náttúrunnar fyrir stundargróða setur framtíð mannkynsins í voða

Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni

Deila
Sjókvíalax er með fimm sinnum stærra en kolefnisfótspor en þorskur, 25% stærra en kjúklingur

Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er

Deila
Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada

Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa

Deila
Sjókvíaeldi fylgir óverjandi álag á villta laxastofna sem eiga þegar í vök að verjast

Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka

Deila
Eftirspurn eftir laxafóðri knýr rányrkju á fiskimiðum við strendur Afríku og Asíu

Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir

Deila
Villtu laxastofnarnir okkar eru í bráðri hættu: Hnúðlax færir sig upp á skaftið í íslenskum laxveiðiám

Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei

Deila