Lögregla mun rannsaka umhverfisslysið í Andakílsá vorið 2017 betur

Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var

Share
Mengunin frá sjókvíaeldi er sláandi: Langstærsta uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum

Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur

Share
Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile

Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir

Share
Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það

Share
Neytendur eiga heimtingu á að vita hvort skordýraeitur sé notað við framleiðslu á eldislaxi

Í áliti minnihluta atvinnuveganefndar er lagt til að lögum um fiskeldi verði breytt á þá leið að sjókvíaeldisfyrirtækjunum verði skylt að „merkja sérstaklega umbúðir þeirra afurða sem lúsaeitur hafi verið

Share
Barátta Merck og sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi fyrir meiri eiturefnamengun frá sjókvíaeldi

Lyfjarisinn Merck og samtök sjókvíaeldisfyrirtækja í Skotlandi herja þessa dagana á stjórnvöld þar í landi og vilja láta losa verulega um mörk skordýraeiturs sem heimilt er að nota í baráttunni

Share
Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör

Share
Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning.

Share
Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi

Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil

Share
Rannsókn sýnir skaðleg áhrif eiturefna sem safnast í fituvef eldislaxa

Í þessari grein sem birtist 18. janúar í Morgenbladet í Noregi eru skoðaðar nýjar ráðleggingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Stofnunin birti niðurstöður sínar í nóvember 2018 og eru afgerandi. Fók á

Share