Norska hafrannsóknastofnunin hefur miklar áhyggjur af koparmengun frá sjókvíaeldi

Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta.

Deila
Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði.

Deila
Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valli­ant, sem hefur und­an­far­in ár stundað rann­sókn­ir á líf­ríki sjáv­ar á Vest­fjörðum. Nýjar rann­sóknir henn­ar sýna að

Deila
Mikil aukning í notkun lúsaeiturs hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi á árinu 2022

Mowi, móðurfélag Arnarlax, notaði 56 prósent meira af lúsaeitri í fyrra í sjókvíaeldi sínu við Noreg en árið 2021. Tilvist eldislaxanna í sjókvíunum er ömurleg. Um það bil eitt af

Deila
Notkun kopars sem ásætuvarna á sjókvíum fordæmd af norskum náttúruverndarsamtökum

Elstu náttúruverndarsamtök Noregs gagnrýna harðlega að enn skuli vera leyft að nota kopar í ásætuvarnir á netapoka í sjókvíaeldi þar við land, enda er þetta þungmálmur sem hefur mjög skaðleg

Deila
Fyrirætlanir Arctic Sea Farm um notkun kopars í eldiskvíum í Arnarfirði þurfa að fara í umhverfismat

Að mati Hafrannsóknastofnunar er áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi enda er

Deila
Skýrt og aðgengilegt, en um leið sláandi myndband um örplastmengun frá sjókvíaeldi

Veiga Grétarsdóttir birtir virkilega áugavert myndband sem útskýrir með skýrum og aðgengilegum hætti hvernig sjókvíaeldi er ein skæðasta uppspretta örplastsmengunar í sjó á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er

Deila
Elvar Örn í viðtali við Fréttablaðið: Sleppislys, erfðamengun og steindauður sjávarbotn í Dýrafirði

„Það sem magnað er að sjá að þetta fyrir­tæki virðist frekar harma það að Mat­væla­stofnun sé að gera þá á­byrga og láta þá borga sekt og virðast hafa meiri á­hyggjur

Deila
Þungmálmamengun eykst í kröbbum í norskum fjörðum, líklega vegna sjókvíaeldis

Nú er svo komið að magn þungmálma er orðið það mikið í kröbbum í norskum fjörðum að fólki er ráðlagt frá því að snæða þá. Vísbendingar eru um að orsökin

Deila
Aðrar þjóðir leyfa náttúrunni að njóta vafans meðan íslensk stjórnvöld leyfa óhefta koparmengun í sjókvíaeldi

Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við

Deila