Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...
Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...
Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valli­ant, sem hefur und­an­far­in ár stundað rann­sókn­ir á líf­ríki sjáv­ar á Vest­fjörðum. Nýjar rann­sóknir henn­ar sýna að ungviði þorsk­teg­unda leit­ar í...