Listi yfir veitingastaði sem sniðganga sjókvíaeldislax á Bretlandseyjum

Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á

Deila
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu álagi á villta nytjastofna

Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi

Deila
Morgunblaðið fjallar um „Ekki í boði“ verkefnið

Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu! „Alls hafa 45 veit­inga­hús og versl­an­ir nú tekið sjókvía­eld­islax af boðstól­un­um. Eig­end­ur veit­inga­húsa segja eld­islax

Deila
Fjölgar hratt á lista veitingahúsa og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax

Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til

Deila
Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi

Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar,

Deila
Norsk rannsókn sýnir að fóður úr sjókvíaeldi spillir villtum þorski: Innihald Omega-3 minnkar

Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum

Deila
Könnun Maskínu sýnir mikla og vaxandi andstöðu við sjókvíaeldi

Andstaða almennings gegn eldi í sjókvíum hefur aldrei mælst meiri en nú. Hátt í 60 prósent aðspurðra eru andvíg þessari óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á undanförnum

Deila
Afgerandi meirihluti landsmanna andvígur sjókvíaeldi

Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum,

Deila
Höfundar bókarinnar Salmon Wars voru gestir í Silfrinu: „Bara landeldi gengur upp“

„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas

Deila
Lax úr landeldi er yfirleitt vel merktur á neytendaumbúðum, ólíkt sjókvíaeldislaxi

Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki

Deila