Bresk baráttusamtök gegn sjókvíaeldislaxi opna nýja vefsíðu

Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að opna nýja vefsíðu sem við mælum eindregið með að þið skoðið, kæru vinir. Bretar hafa farið skelfilega að ráði sínu gagnvart villtum laxastofnum og

Deila
Sænsk umhverfisverndarsamtök efna til baráttudags gegn risarækju úr sjókvíaeldi

Við viljum vekja athygli á þessum degi sem haldinn er í Svíþjóð 9. október og hvetja fólk hér til að taka þátt líka og sniðganga eldisrækju sem framleidd er í

Deila
Hvaðan kemur þessi lax? Fleiri spurningar vakna í stórmörkuðum

Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munið að spyrja um þetta í verslunum

Deila
Hvaðan kemur þessi lax?

Kæru vinir! Við biðjum ykkur um að taka myndir og deila á samfélagsmiðlum þegar þið sjáið umbúðir utan um vörur með laxi í verslunum með límmiðanum sem sést á meðfylgjandi

Deila
Grænþvottur og ólíðandi refhvörf sjókvíaeldisiðnaðarins loks stöðvuð

Neytendasamtökin telja einsýnt að „orðnotkunin „vistvænt sjóeldi“ sé afar villandi og í raun ólíðandi refhvörf“. Þannig er sjókvíaeldi beinlínis flokkað sem mengandi iðnaður á vef Umhverfisstofnunar enda fer skólpið sem

Deila
Neytendastofa bannar laxeldisgrænþvott

Í kjölfar afskipta Neytendastofu hafa Norðanfiskur og Fisherman fjarlægt af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“ enda á ekkert af þeim við um eldislax sem framleiddur er

Deila
Norskur sjókvíalax úr verksmiðjubúskap er ekki, og verður, ekki „íslenskur lax“

Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er

Deila
Stór úttekt í Time Magazine afhjúpar grænþvott sjókvíaldisins: Hvorki sjálfbært né grænt

„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður

Deila
Plastnotkun í sjókvíaeldinu er skefjalaus og eitrið berst hratt í fisk og sjávardýr

Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast

Deila
Grænþvottur sjókvíaeldisfyrirtækjanna er hluti af þeim blekkingarvef sem þessi iðnaður byggir á

Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það

Deila