Argentínskur Michelinkokkur og einn helsti matreiðslumeistari heims hvetur alla til að sniðganga sjókvíalax

Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í

Share
Eldislax er ekki sama hollustuvara og villtur fiskur, og bilið hefur aðeins breikkað

Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega

Share
Ástralskur leiðarvísir um sjálfbærar sjávarafurðir fellir ófagran dóm um sjókvíaeldislax frá Tasmaníu

Í þessum ástralska leiðarvísi um sjálfbærar sjávarafurðir má lesa hvað sagt er um sjókvíaeldislax sem alinn er við Tasmaníu eyju suður af landinu. Þessi iðnaður hefur valdið skaða á umhverfi

Share
Ástralskir stjörnukokkar bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum

Það er víðar en á Íslandi sem kokkar taka sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu. Í Ástralíu hafa 40 þekktir matreiðslumeistarar heitið því að bjóða ekki upp á eldislax sem

Share
Húsleitir hjá norskum laxeldisrisum vegna gruns um ólöglegt samráð

Fréttaveitan Reuters greindi frá því að Evrópsk samkeppnisyfirvöld hefðu í gær gert húsleitir hjá félögum norsku fiskeldisrisanna í nokkrum löndum vegna gruns um ólöglegt samráð. Þar á meðal hjá félögum

Share
Tokyo Sushi lætur verkin tala!

Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir

Share
Skosk náttúruverndarsamtök skora á neytendur að velja aðeins umhverfisvænan eldislax

Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í

Share
Tokyo Sushi skiptir alfarið yfir í lax úr landeldi: Dýrari, en mun betri og umhverfisvænni vara

Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. “Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að

Share
Tokyo Sushi bætist í hóp veitingastaða og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax

Frábær tíðindi! Tokyo Sushi hefur gengið til liðs við ört stækkandi hóp veitingastaða og verslana sem bjóða aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi og merkja sig því með gluggamiðunum

Share
“Lúsalyfið” sem Arnarlax notar er skordýraeitur, ekki lyf

Í umræðuþráðum hér á þessari síðu okkar hafa fáeinir ákafir talsmenn opins sjókvíaeldis haldið því reglulega fram að efnið sem laxeldisfyrirtækin nota til að freista þess að ná tökum á

Share