Salmar viðurkennir hið augljósa: Almenningsálitið krefst þess að sjókvíaeldi verði bannað

Í frétt Heimildinnar er vitnað í þessi orð í ársreikningi Salmar: „Opnum sjókvíum Salmar gæti staðið ógn af því ríkisvaldið í Noregi og á Íslandi myndi ákveða að breyta fiskeldisstrategíu

Deila
Íslensk stjórnvöld úti að aka þegar kemur að framtíðarstefnumótun í fiskeldismálum

Á sama tíma og íslensk stjórnvöld eru að hleypa sífellt fleiri opnum netapokasjókvíum ofan í firðina okkar er tækniþróunin í laxeldisgeiranum hröð í öðrum löndum. Þar er litið á opnar

Deila
Opnar sjókvíar heyra sögunni til í Kanada innan tveggja ára

Kanadísk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að allar sjókvíar með eldislaxi skuli burt úr hafinu við Bresku Kólumbíu innan tveggja ára. Ástæðan er fyrst og fremst vernd villtra laxastofna, eins

Deila
Ritstjóri Salmon Business segir laxeldisiðnaðinn standa á tímamótum

Í pistli ritstjóra Salmon Business, sem jafnframt stýrir norsku systurvefsíðunni Ilaks, en báðar vefsíður eru í fararbroddi þegar kemur að umfjöllun um laxeldi á heimsvísu, segir Aslak Berge að staðan

Deila
Enn einn innanbúðarmaður í laxeldi segir daga opins sjókvíaeldis talda

Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar

Deila
Fyrsta slátrunin úr risavaxinni úthafskví undan ströndum Kína

Þróunin og nýsköpunin í laxeldi er feikilega hröð, eins og fjallað er um í þessari frétt Salmon Business. Markmiðið er alltaf það sama, að lágmarka eins og unnt er skaðleg

Deila
Eigandi Arnarlax viðurkennir að sjókvíaeldi við strendur sé óvistvænt og ósjálfbært

„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og

Deila
Samanburðurinn á opnum og lokuðum sjókvíum

„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir

Deila
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu

Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert

Deila
Eldi í lokuðum sjókvíum er arðbær og umhverfisvænni valkostur

Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna

Deila