Eldi í lokuðum sjókvíum er arðbær og umhverfisvænni valkostur

Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna

Share
Færeyingar skoða kosti hættuminna og umhverfisvænna úthafseldis

Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skoðar nú möguleikana á því að hefja laxeldi í úthafskvíum. Hröð þróun er á þeirri tækni sem sækir meðal annars mikið til þess hvernig gengið er frá

Share
Ný hönnun laxeldiskvía á rúmsjó

Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar

Share
Kínversk yfirvöld marka stefnu um grænna laxeldi með áherslu á úthafskvíar

Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað

Share
Ný tækni getur dregið úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda

Hér er dæmi um nýja tækni sem verið er að þróa til að draga úr skaðanum sem opnar sjókvíar valda á umhverfi og lífríki. Kvíin er klædd með sterkum dúk

Share
Stórfjárfestingar SalMar í laxeldi á rúmsjó í Noregi

Norski fiskeldisrisinn SalMar stendur nú í stórum fjárfestingum í laxeldisbúnaði sem verður notaður á rúmsjó. Þar verður umhverfisógnin af eldinu með allt öðrum hætti en þegar sjókvíar með gamla laginu

Share
Risavaxnar laxeldisstöðvar á rúmsjó framtíðin

„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1,

Share
Stærsti eigandi Arnarlax er að fjárfesta í risavöxnum úthafseldiskvíum sem gera opið sjókvíaeldi úrelt

Stærsti eigandi Arnarlax, norska félagið Salmar, hefur kynnt áform um byggingu risavaxinnar úthafs laxeldisstöðvar. Stöðin er svo stór að ekki er til skipasmíðastöð í Noregi sem ræður við verkefnið og

Share
Fyrsta uppskeran úr risavaxinni kínverskri úthafskví: Opnar sjókvíar verða úrelt tækni innan skamms

Þeir sem halda að Kína og önnur Asíulönd verði markaður til langrar framtíðar fyrir eldislax sem fluttur er þangað með flugi lifa í mikilli sjálfsblekkingu. Þróunin í eldistækni er afar

Share
Stórstígar tækniframfarir í eldi á rúmsjó: Risakvíar sem hafa minni neikvæð umhverfisáhrif en opnar sjókvíar

Stórstígar framfarir eru ekki aðeins að verða í landeldi heldur er verið að þróa margvíslega nýja tækni við lokaðar kvíar í sjó og stöðvar sem verður komið fyrir úti á

Share