Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og
Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum sent umsögn til Skipulagsstofnunar þar sem við mótmælum stækkunaráformum Arnarlax í Arnarfirði. Eitrað hefur verið fyrir laxalús með skordýraeitri eða lyfjafóðri á hverju einasta ári
Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður
Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn
Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim
Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja
Kæru vinir og baráttusystkini, við mælum eindregið með því að þið hlustið á þetta viðtal við Magnús Guðmundsson. Hann er meðal fólks frá Seyðisfirði sem á nú í harðri varnarbaráttu
Við hvetjum fólk til að kjósa Sigfinn Mikaelsson í kosningu Austurfréttar um Austfirðing ársins 2022. Sigfinnur hefur verið í fararbroddi baráttu heimafólks á Seyðisfirði gegn áformum um að sett verði