Allt sem bændur við Húnaflóa vöruðu við árið 2017 er að rætast

Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og

Deila
Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll

Deila
Lúsaplágan í Arnarfirði mun aðeins versna ef stækkunaráform Arnarlax ganga eftir

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum sent umsögn til Skipulagsstofnunar þar sem við mótmælum stækkunaráformum Arnarlax í Arnarfirði. Eitrað hefur verið fyrir laxalús með skordýraeitri eða lyfjafóðri á hverju einasta ári

Deila
Jim Ratcliffe segir íslenska laxastofninn einu von Norður-Atlantshafslaxins

Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður

Deila
Styðjum baráttu Seyðfirðinga fyrir vernd fjarðarins

Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn

Deila
Viðtal við Auði Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar á Sprengisandi

Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri

Deila
Stjórnvöld vilja endurvekja aðild Íslands að NASCO

Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu kemur fram að Laxa­vernd­ar­stofn­un­in NASCO hafi verið stofn­sett í Reykja­vík árið 1984 í þeim

Deila
Sameiginleg yfirlýsing Landverndar, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Laxinn lifir og IWF

Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja

Deila
Viðtal við Magnús Guðmundsson, um varnarbaráttu Seyðfirðinga fyrir fjörðinn sinn

Kæru vinir og baráttusystkini, við mælum eindregið með því að þið hlustið á þetta viðtal við Magnús Guðmundsson. Hann er meðal fólks frá Seyðisfirði sem á nú í harðri varnarbaráttu

Deila
Kjósum Sigfinn Mikaelsson sem Austfirðing ársins árið 2022

Við hvetjum fólk til að kjósa Sigfinn Mikaelsson í kosningu Austurfréttar um Austfirðing ársins 2022. Sigfinnur hefur verið í fararbroddi baráttu heimafólks á Seyðisfirði gegn áformum um að sett verði

Deila