Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna.
Í þessum hroðalega iðnaði er gert ráð fyrir í rekstraráætlunum fyrirtækjanna að um og yfir 20 prósent eldisdýranna lifi ekki af þann aðbúnað sem þeim er búinn í sjókvíunum. Í sumum tilfellum er dauðshlutfallið miklu hærrra.
Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi…
Posted by Icelandic Wildlife Fund on Föstudagur, 30. ágúst 2019