Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna.
Eldislaxinn byrjaður að ganga í Laugardalsá.:-( Þetta skrýmsli slapp úr einhverri eldisstöð fyrir vestan en samt hefur…
Posted by Guðmundur Atli Ásgeirsson on Miðvikudagur, 20. september 2017