Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi!
Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands.
Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi! Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands ❤
Posted by Icelandic Wildlife Fund on Mánudagur, 1. október 2018