Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Sjálfbærni og neytendur
Fjölgar hratt á lista veitingahúsa og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax

Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum.
Þið megið endilega hjálpa okkur að dreifa þessu sem víðast!

Það bætist stöðugt á listann yfir þær verslanir og veitingahús sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax:

Við bjóðum Matarbúðina Nándina velkomna. Sömu leiðis veitingastaðina Centrum Kitchen & Bar og Strikið á Akureyri og Kröns við Laugaveg, sem hefur aldrei frá opnun boðið upp á sjókvíaeldislax.

Og auðvitað er eldislax úr sjókvíum ekki í boði á bestu veitingahúsunum á Seyðisfirði. Við bjóðum Norð Austur Sushi & Bar og Skaftfell Bistró formlega velkomin á listann okkar!
0 Comments
  • Ekki í boði
  • Sniðganga á sjókvíalaxi
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Tálknafjörður Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo