Bresk baráttusamtök gegn sjókvíaeldislaxi opna nýja vefsíðu

Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að opna nýja vefsíðu sem við mælum eindregið með að þið skoðið, kæru vinir. Bretar hafa farið skelfilega að ráði sínu gagnvart villtum laxastofnum og

Deila
Þungmálmamengun eykst í kröbbum í norskum fjörðum, líklega vegna sjókvíaeldis

Nú er svo komið að magn þungmálma er orðið það mikið í kröbbum í norskum fjörðum að fólki er ráðlagt frá því að snæða þá. Vísbendingar eru um að orsökin

Deila
Fjöldi villtra laxfiskastofna á sunnanverðum Vestfjörðum í hættu vegna stjórnlauss sjókvíaeldis

Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna

Deila
MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Villt dýr um allan heim í bráðri hættu: Á að bæta villtum íslenskum laxastofnum á válistann?

Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og

Deila
„Við höfum val og vald“ – Grein Hrefnu Sætran

Kæru vinir, við skulum alltaf hafa þessi orð Hrefnu Sætran í huga: „Mikilvægt er að muna að við neytendur höfum val og vald. Við getum sniðgengið vörur sem eru framleiddar

Deila
Sænsk umhverfisverndarsamtök efna til baráttudags gegn risarækju úr sjókvíaeldi

Við viljum vekja athygli á þessum degi sem haldinn er í Svíþjóð 9. október og hvetja fólk hér til að taka þátt líka og sniðganga eldisrækju sem framleidd er í

Deila
Æ fleiri leyfi gefin út fyrir notkun „lyfjafóðurs,“ þ.e. skordýraeiturs í sjókvíum

Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum

Deila
Hvaðan kemur þessi lax? Fleiri spurningar vakna í stórmörkuðum

Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munið að spyrja um þetta í verslunum

Deila
Nú þegar sjókvíaeldisiðnaðurinn þarf að borga auðlindagjald í Noregi rennir iðnaðurinn hýru auga til Íslands

Orð Asle Rønning, fráfarandi framkvæmdastjóra norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Måsøval AS, eru lýsandi fyrir þann yfirgang sem þessi fyrirtæki hafa tamið sér gagnvart íslenskum stjórnvöldum og komist upp með. „Íslend­ing­ar eru reiðubún­ir

Deila