Fréttir

Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast

Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast

Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...

Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...

Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Tvö ný landeldisfyrirtæki í Noregi

Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...