Fréttir

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...

Ókindin á forsíðu jólablaðs Veiðimannsins

Ókindin á forsíðu jólablaðs Veiðimannsins

Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...