Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Atvinnu- og efnahagsmál
Hlutabréf laxeldisfyrirtækja hrynur í norsku kauphöllinni í kjölfar frétta um nýjan auðlindaskatt

Virði sjókvíeldisfyrirtækja hrundi í norsku kauphöllinni í morgun í kjölfar kynningar yfirvalda á breyttu skattaumhverfi iðnaðarins í Noregi.

Yfirvöld áforma hækkaða skattheimtu og breytt afnotagjöld af hafssvæðum sem eru sameign norsku þjóðarinnar. Gróði sjókvíeldisfyrirtækjanna hefur verið óheyrilegur á undanförnum árum, enda hafa þau geta sent reikninginn fyrir menguninni og erfðablönduninni beint til náttúrunnar og lífríkisins. Því miður verður það þannig áfram, nema hvað nú þurfa þau að greiða í ríkissjóð fyrir afnot af hafinu.

Dagens Næringsliv greinir frá því að virði eignar sjókvíaeldiserfingjans Gustav Witzö, aðaleiganda SalMar, móðurfélags Arnarlax, hrundi að andvirði rúmlega 90 milljarða íslenskra króna í morgun.

Alls hefur virði sjókvíaeldisfyrirtækjanna í norsku kauphöllinni lækkað um 37 milljarða norskra króna í morgun, sem er ígildi um 500 milljarða íslenskra króna.

0 Comments
  • Auðlindagjald
  • Noregur
  • SalMar
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Tálknafjörður Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo