Meðlimir í kokkalandsliði Íslands hafa öll sem eitt ákveðið að draga sig úr liðinu vegna styrktarsamnings sem stjórn liðsins gerði við Arnarlax.
Þetta er mögnuð stund í baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Með þessari prinsippafstöðu og þessari yfirlýsingu hefur kokkalandslið Ísland dregið afgerandi línu í sandinn. Hingað og ekki lengra. Bravó! 👏👏👏
Ég sem kokkalandsliðsmaður, og við sem kokkalandslið mótmælum ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við…
Posted by Garðar Kári Garðarsson on Fimmtudagur, 6. september 2018