Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé eina ráðið að hætta að kaupa baunir þaðan, annars sé stuðlað að skógareyðingu í Amazon.

Whole Foods supplier Kvarøy will not use Brazilian soy in fish feed