Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Atvinnu- og efnahagsmál
Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum

Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook.

Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi.

„Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin að gefa út rekstrarleyfi fyrir.

Það er með ólíkindum að það sé leyfilegt að setja niður 7000 tonna eldi beint fyrir framan heimili fólks. Það á ekki að setja fólk í þessa stöðu. Það er allt rangt við það.

Mér finnst þögn og skoðannaleysi ráðamanna og þingmanna í þessu máli vandræðaleg. Myndu þeir vilja svona fyrir framan heimili sitt?

Ef svar þeirra er nei, ættu þeir að taka upp þetta mál.

Ef þið eruð sammála þá endilega deilið.“

0 Comments
  • Ívar Ingimarsson
  • MAST
  • Stöðvarfjörður
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Matvælastofnun Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo