Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki sjávar.
Mengunin frá sjókvíaeldi er sláandi. Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta…
Posted by Icelandic Wildlife Fund on Fimmtudagur, 5. september 2019