Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki sjávar.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/705073443293555/?type=3&theater