BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að fjörtjóni. Lúsin getur aldrei náð sér svona á strik við náttúrulegar aðstæður. Hún fjölgar sér gríðarlega þegar hún nær að stinga sér niður í þrengslunum í sjókvíunum, með þessum skelfilegu afleiðingum.
BBC One Show on Lice-Infested Scottish Salmon https://tinyurl.com/yagffls2
Posted by Don Staniford on Mánudagur, 10. september 2018