Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Sjálfbærni og neytendur
Morgunblaðið fjallar um „Ekki í boði“ verkefnið

Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu!

„Alls hafa 45 veit­inga­hús og versl­an­ir nú tekið sjókvía­eld­islax af boðstól­un­um. Eig­end­ur veit­inga­húsa segja eld­islax úr sjókví­eldi vera meng­andi og sýki villta laxa­stofna við Ísland.

Íslenski nátt­úru­vernd­ar­sjóður­inn og Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna hafa sett af stað her­ferðina „Ekki í boði“ með það að mark­miði að hvetja veit­inga­hús og neyt­end­ur til að taka sjókvía­eld­islax af mat­seðlum.

Veit­inga­hús sem taka þátt í her­ferðinni fá svo­kallaðan „Blá­an gluggamiða“ sem á að full­vissa neyt­end­ur um að lax­inn komi ekki úr sjókví­um.

„Þess vegna býð ég ekki uppá lax úr sjókvía­eldi“

Nuno Al­ex­andre Bentim Servo er for­ráðamaður fimm fyr­ir­tækja sem hafa fengið hinn svo­kallað „Bláa gluggamiða“, en það eru veit­ingastaðirn­ir Sus­hi Social, Apó­tekið, Sæta Svínið, Tres Locos og Tap­as bar­inn.

Servo seg­ir í sam­tali við mbl.is, að ástæðan fyr­ir þátt­töku fyr­ir­tækja hans vera þá að sjókvía­eld­islax sýki villta laxa­stofna og að besti kost­ur­inn sé land­eld­islax eins og um­rædd veit­inga­hús bjóði upp á.“

0 Comments
  • Ekki í boði
  • ernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna
  • IWF
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Tálknafjörður Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo