Ef norskar reglur væru í gildi hér á landi hefði þurft að draga verulega úr sjókvíaeldi fyrir vestan vegna stöðu lúsasmits þar. Lúsin fer hræðilega með eldisdýrin og er skelfileg fyrir villtan lax, sjóbleikju og urriða.
Myndband dýraverndarsamtakanna Compassion in World Farming um aðstæður í sjókvíaeldi