Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út.
Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar.

Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki aðeins átt að uppfylla alla ströngustu norska staðla, heldur gott betur. Íslensku sjókvíaeldisfyrirtækin fullyrða að þessir staðlar komi í veg fyrir að sleppislys geti orðið.

Við hjá IWF óskuðum í síðustu viku eftir upplýsingum frá MAST um ástand sjókvía við landið eftir að hvert óveðrið á fætur öðru hefur gengið yfir undanfarnar vikur. Enn hafa engin svör borist frá stofnuninni, sem fer með eftirlit með þessum iðnaði.

Skv umfjöllun SalmonBusiness.com:

“Mowi confirmed a loss of 73,600 salmon (average weight 1.9 kilograms) from one net pen, after recount. The loss of fish has been reported to the regulator.

The post-storm inspection revealed structural failure of the pen, causing a tear in the netting. Other net pens on-site are confirmed secure.

“We are very disappointed that this structural failure has occurred,” said David MacGillivray, Mowi’s regional farm manager. “Despite storm Brendan severely battering many parts of Scotland’s coast last week and Colonsay being a remote and particularly exposed location, we expect our modern infrastructure to withstand these challenges.”

“The farm’s net pens exceed both the Scottish and Norwegian technical standards for net pen design,” Mowi added.