Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar.

Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó fyrirséð því eins og allir vita er spurningin ekki hvort net rofni heldur hvenær.

Reikninginn fyrir skaðanum ber síðan náttúran og lífríkið.

Sjá frétt Salmon Business:

„The SSPO said that from May 2019 to May 2020 more than half a million farmed salmon in Scotland died as a result of seal attacks, either directly from a physical attack or indirectly from stress arising from being subjected to an attack. It said it is continuing to call for Scotland’s salmon farmers to have full access to all available effective non-lethal measures.

Recent government actions have reduced the methods available to fish farmers to manage predation including ending of the use of lethal controls by farmers, a change which will come into effect in full at the end of January 2021.“