Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtæki um allan heim hafa ítrekað verið staðin að því að skjóta seli og sæljón.
Auðvitað vilja selirnir komast í veisluhlaðborðið sem er handan við netmöskvana. Þeir eru líka þekktir fyrir að naga sig í gegnum netin í sjókvíunum.
Eftir að selirnir hafa étið fylli sína og forðað sér af vettvangi geta eldisfiskarnir svo synt út um götin í frelsið í stórum stíl.
Posted by Rafael Hernán Morales Bastias on Miðvikudagur, 5. desember 2018