Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla. Hið rétta er að þetta er mengandi starfsemi eins og má til dæmis lesa sér til um á vef Umhverfisstofnunar undir flipa sem er einmitt merktur „Mengandi starfsemi“. Sjá meðfylgjandi skjáskot.
Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla….
Posted by Icelandic Wildlife Fund on Laugardagur, 13. október 2018