Mengun hafsvæða, þrengsli í kvíum, fiskidauði, erfðablöndun, lyfjanotkun og sókn í villta stofna fyrir fóður. Þetta er meðal ástæðna sem nefndar eru í frétt The Guardian um nýja skýrslu þar sem kemur fram að fiskeldi er víða um heim i miklum vanda. Við þetta bætist slæm stjórnsýsla og meðvirkni eftirlitsstofnana á sama tíma og fjárfestar hafa verið að fá gríðarlega ávöxtun.

Saman býr þetta til baneitraðan kokteil fyrir umhverfið og lífríkið.

Samkvæmt umfjöllun The Guardian:

“The climate crisis, drug use and feeding farmed fish with wild stocks risks “sinking” the $230bn (£180bn) aquaculture industry, according to an ethical investment network.

Fish farms now surpass wild fisheries as the main provider of seafood on our plates, but combined risks from global heating, excessive use of antibiotics, a dependence on wild stocks for feed, and poor governance threatens the lucrative and fast-growing sector, warned Farm Animal Investment Risk and Return (Fairr), a $12trn-backed network.”