Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt.

Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins sjókvíaeldis þrátt fyrir að skaðlegar afleiðingar á umhverfið og lífríkið liggi kristalstært fyrir. Þetta er hörmuleg staða.

Skv. The Herald:

“PLANS to install a major fish farm off the coast of Arran close to one of Arran’s most treasured holiday destinations have been thrown out as “unacceptable” by Scottish ministers.

The Scottish Salmon Company (SSC) wanted to build a 12-cage site in waters close to Lochranza, and in waters that are home to bottle-nosed whales, dolphins and harbour porpoise.”