Skoska þinginu afhentar undirskriftir 175.000 manns: Krefjast tafarlausra aðgerða til verndar villtum laxastofnum

Skoska þinginu afhentar undirskriftir 175.000 manns: Krefjast tafarlausra aðgerða til verndar villtum laxastofnum

Þar sem villtir laxastofnar eiga í vök að verjast hefur eitthvað farið alvarlega úr skorðum í umgengni mannkyns við náttúruna. Laxeldi í opnum sjókvíum mengar hafið og ógnar lífríki alls staðar þar sem það er stundað.

Yesterday we delivered over 175,000 signatures to the Scottish Parliament calling for them to ban open net salmon farms,…

Posted by Patagonia on Fimmtudagur, 5. september 2019

Ritstjórn