Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið.

Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær.

Skv. SalmonBusiness:

“Dawnfresh has confirmed that 33,000 trout escaped from one of its farms into Loch Etive after a hole was found in one of the nets, reports the Oban Times.