Login on site

×
Login on site
logo
Icelandic Wildlife Fund
logo
  • Forsíða
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Vídeó: Undir yfirborðinu
  • Styrktu baráttuna
  • English
Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stjórnvöld í Chile setja sjókvíaeldi stólinn fyrir dyrnar

Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara.

Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars ítrekað verið með meira af eldislaxi í sjókvíum sínum en það hafði leyfi fyrir og hafði mengunin valdið skaða á umhverfinu.

Brotin voru framin af ásetningi og í hagnaðarskyni.

Hér á landi hafa bæði Arnarlax og Arctic Fish orðið uppvís að ýmsum brotum án nokkurra afleiðinga. Þar á meðal að vera með of mikið af fiski í kvíum. Og þá notaði Arnarlax koparoxíðhúðuð net í átta ár þótt skýrt væri tekið fram í skilyrðum leyfa að það væri óheimilt án nokkurra afleiðinga fyrir fyrirtækið.

Þessar fréttir frá Chile eru merki um stefnubreytingu stjórnvalda þar í landi. Máttleysið og meðvirknin með þessum skaðlega iðnaði á Íslandi eru stórfurðuleg.

Salmon Business fjallaði um málið.

0 Comments
  • Brot á starfsleyfi
  • Chile
  • Nova Austral
0 Like!
Deila
Magnús Sveinn Helgason

Recent comments

    Tags

    Arnarfjörður Arnarlax Bann við sjókvíaeldi Erfðablöndun Hafrannsóknastofnun Laxadauði Laxalús MAST Mengun Noregur Skotland Sleppislys strokulaxar Tálknafjörður Áróðursstríð sjókvíaeldisfyrirtækja
    Skilmálar og persónuvernd
    Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni (non-profit).
    Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.

    © 1996-2018, Icelandic Wildlife Fund
    logo