Loftslagsbreytingar ógna villta laxinum sem má ekki við frekari áföllum af mannavöldum

Engum blöðum er um það að fletta að lífsskilyrði fjölmargra villtra dýrategunda eru að verða þeim enn fjandsamlegri en verið hefur. Í þessari frétt RÚV kemur fram að vísindamenn segja

Deila
Þúsundir villtra laxa drepast í ám í Alaska vegna óvenjulegrar hitabylgju

Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri.

Deila