Engum blöðum er um það að fletta að lífsskilyrði fjölmargra villtra dýrategunda eru að verða þeim enn fjandsamlegri en verið hefur. Í þessari frétt RÚV kemur fram að vísindamenn segja
Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri.