Landeldi í lokuðum kvíum er eina ábyrga og umhverfisvæna laxeldið

„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð

Deila