MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Æ fleiri leyfi gefin út fyrir notkun „lyfjafóðurs,“ þ.e. skordýraeiturs í sjókvíum

Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum

Deila
Jón Kaldal fer yfir Mjólkármálið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni

Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi.

Deila
Mjólkármálið er bara toppurinn á ísjakanaum, en þjóðin er að vakna

„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska.

Deila
Minnst helmingur Mjólkárlaxanna voru sleppifiskar úr sjókvíum

Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi

Deila
Fréttir um eldislax í ám á Vestfjörðum ættu ekki að koma á óvart

Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa

Deila
Mikið af lax sem grunur leikur á að sé sleppifiskur veiðist í Mjólká í Arnarfirði

Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax

Deila
Stjórnvöld ætla loksins að skoða eiturefnanotkun íslenska sjókvíaeldisiðnaðarins: Plága á lífríkinu

Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum

Deila
Myndband sýnir mikið af sleppifisk í Sunnudalsá í Arnarfirði

Myndbandið sem hér fylgir var tekið upp í gær á bökkum Sunndalsánni í Trostansfirði, einum af suðurfjörðum Arnarfjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum. Sá sem tók myndbandi taldi fjóra laxa í þessum

Deila
„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan.

Deila