„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan. „Í Arnarfirði á að tvöfalda sjókvíaeldið þrátt fyrir að lús hafi verið þar mikið vandamál...
Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...