MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Minnst helmingur Mjólkárlaxanna voru sleppifiskar úr sjókvíum

Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi

Deila
Sjókvíaeldi getur aldrei orðið undirstaða atvinnu í brothættum byggðum

Hér fjallar norski frettamiðillinn Ilaks um fyrirhugaða sameiningu stóru tveggja sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum. Útgangspunktur er hagræðingin sem næst fram: „Et kombinert selskap vil også klare seg med færre brønnbåter, arbeidsbåter

Deila
Lögbrot norska eldisrisans Salmar framin í skjóli pólítískra vildarvina

Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um

Deila
Sjókvíaeldið skilar engum opinberum gjöldum til sveitarfélaga á Vestfjörðum

Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að

Deila
Útþensla sjókvíaeldisiðnaðarins snýst um kvótabrask örfárra auðmanna

Hasarinn við afla sem flestra leyfi fyrir sjókvíaeldi hefur aldrei snúist um byggðarsjónarmið eða hagsmuni fjöldans. Gróði örfárra var og er alltaf eina ástæðan. Þetta samhengi kemur glöggt fram í

Deila
Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg

Deila
Áframhaldandi samþjöppun í sjókvíaeldisiðnaðinum

Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið

Deila
Hvað er verið að fela hjá Arnarlaxi á Bíldudal?

Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar

Deila
Formaður bæjarráðs Ísafjarðar ósáttur við að alþjóð viti um ástandið í sjókvíaeldi

Stundin greinir frá því að starfsmaður laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish hafi hringt í kajakræðarann Veigu Grétarsdóttur sem birti á dögunum sláandi myndir af ástandinu í sjókvíum fyrirtækisins, til að gagnrýna hana

Deila