MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Stór úttekt í Time Magazine afhjúpar grænþvott sjókvíaldisins: Hvorki sjálfbært né grænt

„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður

Deila
Ummæli talsmanns sjókvíaeldisins um „litla sem enga hættu“ af útbreiðslu blóðþorra hjákátleg í ljósi síðustu daga

Sú hugmynd að þessi mengandi iðnaður eigi að vera atvinnuskapandi fellur um sjálfa sig þegar þarf að slátra eldisdýrunum vegna sjúkdóma í milljónatali. Byggjum upp heilbrigðar atvinnugreinar sem hægt er

Deila

Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn

Deila
Lögbrot norska eldisrisans Salmar framin í skjóli pólítískra vildarvina

Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um

Deila
Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv.

Deila
Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðnasonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað

Deila
„Lygar og pyntingar“

Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum

Deila
Framtíð laxeldis er í landeldi

Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar

Deila
„Grænþvottur og hrognkelsi“ – Grein Elvars Arnar Friðrikssonar

Við mælum með þessari grein Elvars. Það hefur verið með nokkrum ólíkindum að sjá umfjallanir um þetta hrognkelsaeldi hér á landi á undanförnum dögum. Meðferðin á hrognkelsum er einn hrikalegasti

Deila