Fundur á Seyðisfirði um fyrirætlanir Fiskeldis Austfjarða

Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá – Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að

Deila
Vinnuaflsskortur kallar ekki á ósjálfbæra rányrkju

Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa

Deila
Óumflýjanlegt að störfum fækki í sjókvíaeldi vegna vaxandi sjálfvirkni

Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem

Deila
„Eins og að byggja Kodak filmuverksmiðju þegar snjallsíminn er að hefja innreið sína“ – Grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur

Kæru baráttusystkini, lesið þessa grein Benediktu og dreifum henni sem víðast. Það má ekki gerast að sjókvíum verði þröngvað ofan í Seyðisfjörð þvert á vilja heimafólks! Í greininni sem birtist

Deila
Sjókvíaeldiskonungar Noregs bera sig líka aumlega, þykjast ekki þola meiri skattheimtu þrátt fyrir tugmilljarða hagnað

„Iðnaðurinn sem reynir nú að sannfæra stjórnmálafólk um að hann þoli ekki meiri skattheimtu hefur á undanförnum árum fært eigendum sínum 27 milljarða norskra króna í hagnað.“ (365 milljarða íslenskra

Deila
„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa

Deila
A Pink but Toxic Gold Rush – grein á ensku í The Reykjavík Grapevine um ógnirnar af sjókvíaeldi

Góð fréttaskýring í The Grapevine um stöðuna hér á landi. For our English reading audience, here is a good report on the situation in Iceland regarding the salmon farming industry

Deila
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

Í ljósi umræðu um mögulega atvinnuuppbyggingu í fiskeldi er mikilvægt að rifja upp þessi varnarorð Magnúsar Skúlasonar bónda í Norðtungu. Í greininni segir Magnús meðal annars: „Því verður ekki trúað

Deila
„Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar“ – Grein Jóns Kaldal

Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Sjókvíarnar eru ekki

Deila
„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar

Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. „Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið

Deila