Sjókvíaeldi í opnum netapokum heyrir brátt sögunni til í nágrannalöndum okkar

Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað

Deila
Yfirvöld í Argentínu loka fjörðum fyrir opnu sjókvíaeldi

Þessu ber að fagna! Yfirvöld í Argentínu ætla ekki að gera þau mistök að hleypa opnu sjókvíaeldi ofan í firði sína. Það er úrelt tækni eins og þeir segja jafnvel

Deila
Argentína fyrsta land heims til að hafna sjókvíaeldi alfarið

Fylkisþingið í Tierra del Fuego, syðsta héraði Argentínu, hefur fest í lög bann við sjókvíaeldi á laxi. Þar sem hafsvæðið við þennan syðsta odda landsins er eina mögulega svæðið til

Deila
Lokun opinna sjókvía hafið í Kanada: Iðnaðurinn verður sjálfbærari og arðsamari

Eins og hefur áður komið fram hefur Kanada bannað sjókvíaeldi á laxi við vesturströnd landsins vegna þess skaða sem það veldur á náttúrunni og lífríkinu. Í þessari frétt er bent

Deila
Hættulegt veirusmit í sjókvíaeldisstöðvum ógna tilvist Kyrrahafslaxins við Vesturströnd Kanada

Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður

Deila
Kanadísk stjórnvöld forgangsraða náttúruvernd framar stundargróða sjókvíaeldisiðnaðarins

Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið

Deila
Álfavinafélag Skotlands leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn sjókvíaeldi

Álfavinafélag í Skotlandi lagði samtökum sjómanna og útvegsmanna lið við að stöðva leyfi fyrir nýrri sjókvíaeldistöð á laxi við Skye eyju úti fyrir ströndum Skotlands. Vinir sæálfanna bentu á að

Deila
Mest lesnu fréttir Salmon Business fjalla um bönn við sjókvíaeldi

Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við

Deila
Trudeau stendur við kosningaloforðin: Sjókvíaeldi heyrir sögunni til við Kyrrahafsströnd Kanada

Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv.

Deila
Á ensku: 180,000 protest ocean fish farming

For our friends who can not read Icelandic. The Icelandic National Broadcasting Service RÚV covers the delivery of a petition to stop new permits for open pen salmon farms: „Around 180,000

Deila