Laxadauði er vaxandi vandamál um allan heim

Laxadauði er vaxandi vandamál um allan heim

Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Þörungablómi drepur 760,000 fiska í sjókvíum við Chile

Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....